Posted by: Viktor Mar | 2008 December 6

Hippar

Á hippatímabilinu svonefnda gaf karlkynsblómabarn einni vinkonu sinni gallabuxur í jólagjöf.Og þar sem þessi friðelskandi náungi vildi vera dálítið frumlegur hafði hann skrifað „gleðilegt jól” á aðra buxnaskálmina en „gleðilegt nýár” á hina. 

Eftir að vinkonan hafði tekið upp gjöfina sendi hún gefandanum svohljóðandi kort:           

„Kæri Óli. Vertu velkominn á milli jóla og nýars. Þín Nína.”

Advertisements

Categories

%d bloggers like this: