Posted by: Viktor Mar | 2009 July 29

Huskies eigendur (auðvitað aðra hundar líka)

Hér er kort sem ég var að merkja inn (rautt) sem er talin að vera sauðfé og á ekki vera með lausa hunda. Í okkar svæði hér í höfuðborginni meira eða minna allt norðan af þjóðveginn er sauðfé.

Þessum svæði sem ég merkti eru ekki 100% rétt, þau gæti verið stærri eða fært aðeins til. En þetta á að gefa fólk hugmynd hvar má vera með lausa hunda.

Ef einhvern er með kortaforrit eða veit um kortaforrit sem ég gæti nota til að gera þetta betra og snyrtilegra, láti mig vita, það væri frábært að laga þetta til eða ef einhvern annari vil gera það.

 

Lausa hunda

 

Technorati Tags: ,,
Advertisements

Categories

%d bloggers like this: